Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 13:00 Oliver Giroud, framherji Arsenal, er búinn að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og tíu mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð. Þrátt fyrir framlag sitt hjá Lundúnarliðinu nýtur hann ekki alltaf sannmælis og yfir það var farið í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2 HD. „Hann er oft gagnrýndur nokkuð harkalega en ef við skoðum þessi mörk hans þá er þetta hörku framherji,“ sagði Hjörvar Hafliðason og beindi orðum sínum að Arnari Gunnlaugssyni. „Gamla Arsenal var alltaf með svona framherja en svo kom tímabil þar sem liðið vildi helst taka þríhyrninga inn í markið. Af því hann er ekki þessi Arsenal-týpa er fólk að kvabba um hvort hann sé nógu góður til að vera þarna.“ „Á móti sumum liðum er hann byrjunarliðsmaður númer eitt og á móti sumum liðum er hann það ekki. En það er frábært að vera með hann í hóp,“ sagði Arnar. Hjörvar bætti þá við: „Ég ef stundum sagt að hann sé í röngum umbúðum. Hann er glæsilegur maður en er í raun sóknarfauti. Hans styrkleiki er bara að fá boltann í líkamann. Hann er óhemju hraustur.“ Hægt er að sjá alla umræðuna og mörk Frakkans á tíambilinu í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal, er búinn að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og tíu mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð. Þrátt fyrir framlag sitt hjá Lundúnarliðinu nýtur hann ekki alltaf sannmælis og yfir það var farið í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2 HD. „Hann er oft gagnrýndur nokkuð harkalega en ef við skoðum þessi mörk hans þá er þetta hörku framherji,“ sagði Hjörvar Hafliðason og beindi orðum sínum að Arnari Gunnlaugssyni. „Gamla Arsenal var alltaf með svona framherja en svo kom tímabil þar sem liðið vildi helst taka þríhyrninga inn í markið. Af því hann er ekki þessi Arsenal-týpa er fólk að kvabba um hvort hann sé nógu góður til að vera þarna.“ „Á móti sumum liðum er hann byrjunarliðsmaður númer eitt og á móti sumum liðum er hann það ekki. En það er frábært að vera með hann í hóp,“ sagði Arnar. Hjörvar bætti þá við: „Ég ef stundum sagt að hann sé í röngum umbúðum. Hann er glæsilegur maður en er í raun sóknarfauti. Hans styrkleiki er bara að fá boltann í líkamann. Hann er óhemju hraustur.“ Hægt er að sjá alla umræðuna og mörk Frakkans á tíambilinu í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00