Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:00 Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15