Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 16:00 „United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
„United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00
Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00