Gylfi fær nýjan stjóra | Monk rekinn frá Swansea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 16:27 Garry Monk. Vísir/Getty Garry Monk var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Swansea City en velska liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Garry Monk var 3-0 tapleikur á móti Leicester City um síðustu helgi en eftir það tap var Swansea-liðið í 15. sæti töflunnar. Garry Monk er búinn að vera í ellefu ár hjá Swansea City, fyrst sem leikmaður og svo sem knattspyrnustjóri frá því í febrúar 2014 þegar hann tók við liðinu af Michael Laudrup. „Þessi ákvörðun var tekin með trega og með þungu hjarta," sagði stjórnarformaðurinn Huw Jenkins í fréttatilkynningu frá félaginu. BBC segir frá þessu.Sjá einnig:Vonandi ekki svanasöngur Swansea-liðins Gylfi Þór Sigurðsson og félagar verða því með nýjan knattspyrnustjóra þegar þeir heimsækja Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Swansea City gerði flotta hluti undir stjórn Garry Monk á síðasta tímabili þar sem liðið náði áttunda sætinu á hans fulla tímabili sem stjóri liðsins. Liðið byrjaði þetta tímabil vel og voru meðal fjögurra efstu liðanna eftir 2-1 sigur á Manchester United í lok ágúst. Liðið hefur hinsvegar aðeins unnið einn leik af ellefu síðan og það var þegar Gylfi skoraði beint úr aukaspyrnu í sigri á Aston Villa.Sjá einnig:Gylfi besti maður vallarins Swansea City reiknar með að finna eftirmann Garry Monk sem fyrst en það eru bara þrír dagar í næsta leik og framundan eru fjöldi leikja yfir jól og áramót. Enski boltinn Tengdar fréttir Sky: Starf Garry Monk í hættu Breski miðilinn greinir frá því í kvöld að óvíst sé hvort Garry Monk verði enn við stjórnartaumana þegar Gylfi Þór og félagar mæta Manchester City um næstu helgi eftir hræðilegt gengi undanfarnar vikur. 6. desember 2015 22:45 Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Magnaður Mahrez skaut Leicester á topp ensku úrvalsdeildarinnar | Sjáðu mörkin Gylfa og félögum tókst að stöðva Jamie Vardy en Riyad Mahrez steig upp í hans fjarveru og skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri Leicester á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. desember 2015 16:45 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira
Garry Monk var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Swansea City en velska liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Garry Monk var 3-0 tapleikur á móti Leicester City um síðustu helgi en eftir það tap var Swansea-liðið í 15. sæti töflunnar. Garry Monk er búinn að vera í ellefu ár hjá Swansea City, fyrst sem leikmaður og svo sem knattspyrnustjóri frá því í febrúar 2014 þegar hann tók við liðinu af Michael Laudrup. „Þessi ákvörðun var tekin með trega og með þungu hjarta," sagði stjórnarformaðurinn Huw Jenkins í fréttatilkynningu frá félaginu. BBC segir frá þessu.Sjá einnig:Vonandi ekki svanasöngur Swansea-liðins Gylfi Þór Sigurðsson og félagar verða því með nýjan knattspyrnustjóra þegar þeir heimsækja Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Swansea City gerði flotta hluti undir stjórn Garry Monk á síðasta tímabili þar sem liðið náði áttunda sætinu á hans fulla tímabili sem stjóri liðsins. Liðið byrjaði þetta tímabil vel og voru meðal fjögurra efstu liðanna eftir 2-1 sigur á Manchester United í lok ágúst. Liðið hefur hinsvegar aðeins unnið einn leik af ellefu síðan og það var þegar Gylfi skoraði beint úr aukaspyrnu í sigri á Aston Villa.Sjá einnig:Gylfi besti maður vallarins Swansea City reiknar með að finna eftirmann Garry Monk sem fyrst en það eru bara þrír dagar í næsta leik og framundan eru fjöldi leikja yfir jól og áramót.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky: Starf Garry Monk í hættu Breski miðilinn greinir frá því í kvöld að óvíst sé hvort Garry Monk verði enn við stjórnartaumana þegar Gylfi Þór og félagar mæta Manchester City um næstu helgi eftir hræðilegt gengi undanfarnar vikur. 6. desember 2015 22:45 Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Magnaður Mahrez skaut Leicester á topp ensku úrvalsdeildarinnar | Sjáðu mörkin Gylfa og félögum tókst að stöðva Jamie Vardy en Riyad Mahrez steig upp í hans fjarveru og skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri Leicester á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. desember 2015 16:45 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira
Sky: Starf Garry Monk í hættu Breski miðilinn greinir frá því í kvöld að óvíst sé hvort Garry Monk verði enn við stjórnartaumana þegar Gylfi Þór og félagar mæta Manchester City um næstu helgi eftir hræðilegt gengi undanfarnar vikur. 6. desember 2015 22:45
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00
Magnaður Mahrez skaut Leicester á topp ensku úrvalsdeildarinnar | Sjáðu mörkin Gylfa og félögum tókst að stöðva Jamie Vardy en Riyad Mahrez steig upp í hans fjarveru og skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri Leicester á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. desember 2015 16:45