Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 10:57 Putin segir að báðir flugmennirnir og þeir sem komu að björgunaraðgerðum verði heiðraðir. Vísir/EPA Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að leiðtogar Tyrklands styðji við íslam-væðingu landsins. Hann sagði að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. Rússar stefna nú að því að koma fyrir öflugum loftvörnum í kringum herstöð sína í Sýrlandi. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins TASS tók Putin þó fram að hann væri að tala um að Tyrkir styddu ákveðnar öfgahliðar íslam, sem hann sagði vera göfuga trú sem studd væri að rússneska ríkinu. Enda væri hún ein af hefðbundnum trúum Rússlands. „Við sjáum, og ekki bara við, að núverandi leiðtogar Tyrklands hafa um árabil sóst markvisst eftir íslam-væðingu landsins,“ er haft eftir Putin á vef TASS.Auka varnir í Sýrlandi Putin hefur tilkynnt að Rússar muni ekki beita hernaðarlegum aðgerðum gegn Tyrklandi vegna herþotunnar sem var skotin niður í gær. Varnarmálaráðuneyti landsins tilkynnti þó í dag að öflugum loftvörnum verður komið fyrir við herstöð Rússa í Sýrlandi til að verja flugvélar þeirra.Sjá einnig: Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð Einnig verður herskipi komið fyrir við strendur landsins. Þar að auki munu orrustuþotur nú fylgja sprengjuvélum í verkefni yfir Sýrlandi. Á vef Bloomberg segir að í tilkynningu ráðuneytisins sé tekið fram að „öllum skotmörkum sem ógni Rússum verði eytt“. Meðal loftvarna sem um ræðir eru S-400 Triumph kerfin, sem hönnuð eru til að granda flugvélum í allt að 400 kílómetra fjarlægð. Rússar hafa aukið gagnrýuni sína á Tyrkland í dag og sagði Dmitry Medvedev, forsætisráðherra, að aðgerðir Tyrkja væru glæpsamlegar. Þá sýndu þær að Tyrkir styðji Íslamska ríkið og sagði hann að bein fjárhagsleg tengsl væru á milli ISIS og Tyrklands. Flugmaður vélarinnar sem lét skotinn var til bana af vígamönnum eftir að vélin var skotin niður, mun fá titilinn Hetja Rússlands, samkvæmt Putin. Hinn flugmaðurinn, sem og þeir sem komu að björgunaraðgerðinni, verða einnig heiðraðir. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að leiðtogar Tyrklands styðji við íslam-væðingu landsins. Hann sagði að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. Rússar stefna nú að því að koma fyrir öflugum loftvörnum í kringum herstöð sína í Sýrlandi. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins TASS tók Putin þó fram að hann væri að tala um að Tyrkir styddu ákveðnar öfgahliðar íslam, sem hann sagði vera göfuga trú sem studd væri að rússneska ríkinu. Enda væri hún ein af hefðbundnum trúum Rússlands. „Við sjáum, og ekki bara við, að núverandi leiðtogar Tyrklands hafa um árabil sóst markvisst eftir íslam-væðingu landsins,“ er haft eftir Putin á vef TASS.Auka varnir í Sýrlandi Putin hefur tilkynnt að Rússar muni ekki beita hernaðarlegum aðgerðum gegn Tyrklandi vegna herþotunnar sem var skotin niður í gær. Varnarmálaráðuneyti landsins tilkynnti þó í dag að öflugum loftvörnum verður komið fyrir við herstöð Rússa í Sýrlandi til að verja flugvélar þeirra.Sjá einnig: Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð Einnig verður herskipi komið fyrir við strendur landsins. Þar að auki munu orrustuþotur nú fylgja sprengjuvélum í verkefni yfir Sýrlandi. Á vef Bloomberg segir að í tilkynningu ráðuneytisins sé tekið fram að „öllum skotmörkum sem ógni Rússum verði eytt“. Meðal loftvarna sem um ræðir eru S-400 Triumph kerfin, sem hönnuð eru til að granda flugvélum í allt að 400 kílómetra fjarlægð. Rússar hafa aukið gagnrýuni sína á Tyrkland í dag og sagði Dmitry Medvedev, forsætisráðherra, að aðgerðir Tyrkja væru glæpsamlegar. Þá sýndu þær að Tyrkir styðji Íslamska ríkið og sagði hann að bein fjárhagsleg tengsl væru á milli ISIS og Tyrklands. Flugmaður vélarinnar sem lét skotinn var til bana af vígamönnum eftir að vélin var skotin niður, mun fá titilinn Hetja Rússlands, samkvæmt Putin. Hinn flugmaðurinn, sem og þeir sem komu að björgunaraðgerðinni, verða einnig heiðraðir.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira