Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 14:30 Vísir/Adam Jastrzebowski Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00