Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 10:30 Heimir Hallgrímsson ætlar að gefa fleiri leikmönnum tækifæri á morgun. vísir/stefán Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45