Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 10:30 Heimir Hallgrímsson ætlar að gefa fleiri leikmönnum tækifæri á morgun. vísir/stefán Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45