Flokkur Erdogans vann stórsigur í kosningunum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Stuðningsmenn Erdogans fagna sigri. Nordicphotos/AFP Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. Kosið var í gær í annað skipti á árinu. Í júní var einnig kosið en þá náði AKP ekki hreinum meirihluta og ekkert gekk að mynda samsteypustjórn. Því var ákveðið að boða til kosninga að nýju. 550 sæti eru á tyrkneska þinginu. AKP og CHP bæta við sig þingmönnum á milli kosninga. AKP fara úr 258 í 316 og CHP úr 132 í 134. HDP verða með 59 þingmenn en voru með 80. MHP voru einnig með 80 en verða nú með 41. AKP er flokkur sitjandi forsætisráðherra, Ahmet Davutoglu, og forseta, Recep Tayyip Erdogan, sem stofnaði flokkinn árið 2001. „Dagurinn í dag markar stórsigur fyrir lýðræðið og fólkið í landinu,“ sagði Davutoglu í ávarpi til stuðningsmanna í tyrknesku borginni Konya í gær. „Vonandi munum við þjóna ykkur vel næstu fjögur árin.“ Stuðningsmenn AKP flykktust út á götur til að fagna niðurstöðunum og lofuðu Allah og Erdogan. Hins vegar var enga gleði að finna á meðal stuðningsmanna HDP í kúrdísku borginni Diyarbakir þar sem lögregla varpaði táragasi á mótmælendur sem voru ósáttir við úrslitin. Sigur manna Erdogans var ekki í takt við skoðanakannanir. Flokknum var spáð sams konar fylgi og í síðustu kosningum en allt kom fyrir ekki og mun AKP fara með stjórntaumana áfram en það hefur flokkurinn gert frá árinu 2002. Tengdar fréttir Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. Kosið var í gær í annað skipti á árinu. Í júní var einnig kosið en þá náði AKP ekki hreinum meirihluta og ekkert gekk að mynda samsteypustjórn. Því var ákveðið að boða til kosninga að nýju. 550 sæti eru á tyrkneska þinginu. AKP og CHP bæta við sig þingmönnum á milli kosninga. AKP fara úr 258 í 316 og CHP úr 132 í 134. HDP verða með 59 þingmenn en voru með 80. MHP voru einnig með 80 en verða nú með 41. AKP er flokkur sitjandi forsætisráðherra, Ahmet Davutoglu, og forseta, Recep Tayyip Erdogan, sem stofnaði flokkinn árið 2001. „Dagurinn í dag markar stórsigur fyrir lýðræðið og fólkið í landinu,“ sagði Davutoglu í ávarpi til stuðningsmanna í tyrknesku borginni Konya í gær. „Vonandi munum við þjóna ykkur vel næstu fjögur árin.“ Stuðningsmenn AKP flykktust út á götur til að fagna niðurstöðunum og lofuðu Allah og Erdogan. Hins vegar var enga gleði að finna á meðal stuðningsmanna HDP í kúrdísku borginni Diyarbakir þar sem lögregla varpaði táragasi á mótmælendur sem voru ósáttir við úrslitin. Sigur manna Erdogans var ekki í takt við skoðanakannanir. Flokknum var spáð sams konar fylgi og í síðustu kosningum en allt kom fyrir ekki og mun AKP fara með stjórntaumana áfram en það hefur flokkurinn gert frá árinu 2002.
Tengdar fréttir Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15