Flokkur Erdogans vann stórsigur í kosningunum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Stuðningsmenn Erdogans fagna sigri. Nordicphotos/AFP Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. Kosið var í gær í annað skipti á árinu. Í júní var einnig kosið en þá náði AKP ekki hreinum meirihluta og ekkert gekk að mynda samsteypustjórn. Því var ákveðið að boða til kosninga að nýju. 550 sæti eru á tyrkneska þinginu. AKP og CHP bæta við sig þingmönnum á milli kosninga. AKP fara úr 258 í 316 og CHP úr 132 í 134. HDP verða með 59 þingmenn en voru með 80. MHP voru einnig með 80 en verða nú með 41. AKP er flokkur sitjandi forsætisráðherra, Ahmet Davutoglu, og forseta, Recep Tayyip Erdogan, sem stofnaði flokkinn árið 2001. „Dagurinn í dag markar stórsigur fyrir lýðræðið og fólkið í landinu,“ sagði Davutoglu í ávarpi til stuðningsmanna í tyrknesku borginni Konya í gær. „Vonandi munum við þjóna ykkur vel næstu fjögur árin.“ Stuðningsmenn AKP flykktust út á götur til að fagna niðurstöðunum og lofuðu Allah og Erdogan. Hins vegar var enga gleði að finna á meðal stuðningsmanna HDP í kúrdísku borginni Diyarbakir þar sem lögregla varpaði táragasi á mótmælendur sem voru ósáttir við úrslitin. Sigur manna Erdogans var ekki í takt við skoðanakannanir. Flokknum var spáð sams konar fylgi og í síðustu kosningum en allt kom fyrir ekki og mun AKP fara með stjórntaumana áfram en það hefur flokkurinn gert frá árinu 2002. Tengdar fréttir Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. Kosið var í gær í annað skipti á árinu. Í júní var einnig kosið en þá náði AKP ekki hreinum meirihluta og ekkert gekk að mynda samsteypustjórn. Því var ákveðið að boða til kosninga að nýju. 550 sæti eru á tyrkneska þinginu. AKP og CHP bæta við sig þingmönnum á milli kosninga. AKP fara úr 258 í 316 og CHP úr 132 í 134. HDP verða með 59 þingmenn en voru með 80. MHP voru einnig með 80 en verða nú með 41. AKP er flokkur sitjandi forsætisráðherra, Ahmet Davutoglu, og forseta, Recep Tayyip Erdogan, sem stofnaði flokkinn árið 2001. „Dagurinn í dag markar stórsigur fyrir lýðræðið og fólkið í landinu,“ sagði Davutoglu í ávarpi til stuðningsmanna í tyrknesku borginni Konya í gær. „Vonandi munum við þjóna ykkur vel næstu fjögur árin.“ Stuðningsmenn AKP flykktust út á götur til að fagna niðurstöðunum og lofuðu Allah og Erdogan. Hins vegar var enga gleði að finna á meðal stuðningsmanna HDP í kúrdísku borginni Diyarbakir þar sem lögregla varpaði táragasi á mótmælendur sem voru ósáttir við úrslitin. Sigur manna Erdogans var ekki í takt við skoðanakannanir. Flokknum var spáð sams konar fylgi og í síðustu kosningum en allt kom fyrir ekki og mun AKP fara með stjórntaumana áfram en það hefur flokkurinn gert frá árinu 2002.
Tengdar fréttir Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1. nóvember 2015 20:15