Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 12:14 Sanddæluskipið Perla á leið undir yfirborð sjávar á mánudag. Talið er að gleymst hafi að loka fyrir botnloka. vísir/vilhelm Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31