Finna má norðurljós á Mars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. nóvember 2015 22:38 Mars er vinsælt rannsóknarviðfangsefni þessa stundina. Vísir/Getty Finna má segulljós sambærileg norðurljósum á Mars, breytilegt andrúmsloft og ljóst er að að sólstormar hafa haft mikil áhrif á sögu plánetunnar rauðu. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum NASA sem kynntar voru í dag.Rannsóknarhópur innan NASA sem nefnist Mars Athmosphere and Volatile Evolution hefur legið yfir gögnum frá MAVEN-geimfarinu sem komst á braut um Mars þann 22. september 2014. Hefur geimfarið síðan þá safnað saman gögnum um andrúmsloft Mars. Aðeins eru eftir örður að segulsviðinu sem einu sinni umlauk Mars og verndaði plánetuna fyrir sólargeislum líkt og segulsvið Jarðar gerir á hverjum einasta degi. Það gerir það að verkum að stór hluti Mars verður fyrir sólargeislum sem skapa segulljós. Einn af meðlimum rannsóknarhópsins grínaðist einmitt með það að ef einhver yrði skilinn eftir á Mars líkt og Matt Damon í The Martian myndi sá hinn sami í það minnsta geta notið ljósasýningarinnar sem er keimlík þeim norðurljósum sem við þekkjum hér á norðurhjara veraldar. Gögn frá MAVEN gefa einnig til kynna hvernig andrúmsloftið á Mars varð jafn þurrt og raun ber vitni í dag. Í árdaga Mars var andrúmsloftið á plánetunni töluvert hlýrra og rakara. Án segulsviðsins er yfirborð Mars sólvindbarið. Líklegt þykir að þessir sólstormar hafi leitt til þess að segulsviðið hafi smám saman drabbast niður og því hafi andrúmsloftið og yfirborð Mars orðið berskjaldað. Það hafi gert það að verkum að andrúmsloft Mars er jafn þurrt og það er í dag. Tengdar fréttir Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28. september 2015 15:27 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Sjá meira
Finna má segulljós sambærileg norðurljósum á Mars, breytilegt andrúmsloft og ljóst er að að sólstormar hafa haft mikil áhrif á sögu plánetunnar rauðu. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum NASA sem kynntar voru í dag.Rannsóknarhópur innan NASA sem nefnist Mars Athmosphere and Volatile Evolution hefur legið yfir gögnum frá MAVEN-geimfarinu sem komst á braut um Mars þann 22. september 2014. Hefur geimfarið síðan þá safnað saman gögnum um andrúmsloft Mars. Aðeins eru eftir örður að segulsviðinu sem einu sinni umlauk Mars og verndaði plánetuna fyrir sólargeislum líkt og segulsvið Jarðar gerir á hverjum einasta degi. Það gerir það að verkum að stór hluti Mars verður fyrir sólargeislum sem skapa segulljós. Einn af meðlimum rannsóknarhópsins grínaðist einmitt með það að ef einhver yrði skilinn eftir á Mars líkt og Matt Damon í The Martian myndi sá hinn sami í það minnsta geta notið ljósasýningarinnar sem er keimlík þeim norðurljósum sem við þekkjum hér á norðurhjara veraldar. Gögn frá MAVEN gefa einnig til kynna hvernig andrúmsloftið á Mars varð jafn þurrt og raun ber vitni í dag. Í árdaga Mars var andrúmsloftið á plánetunni töluvert hlýrra og rakara. Án segulsviðsins er yfirborð Mars sólvindbarið. Líklegt þykir að þessir sólstormar hafi leitt til þess að segulsviðið hafi smám saman drabbast niður og því hafi andrúmsloftið og yfirborð Mars orðið berskjaldað. Það hafi gert það að verkum að andrúmsloft Mars er jafn þurrt og það er í dag.
Tengdar fréttir Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28. september 2015 15:27 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Sjá meira
Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28. september 2015 15:27