Segir leiðtoga Palestínu hafa sannfært nasista um helförina Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2015 10:48 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum. Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05
Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48