Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 13:05 Fjölmenn mótmæli Palestínumanna hafa verið mörg undanfarin misseri. Vísir/EPA Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér. Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér.
Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent