Segir leiðtoga Palestínu hafa sannfært nasista um helförina Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2015 10:48 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum. Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05
Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48