Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. október 2015 16:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að endurnýja kynni sín af Marty McFly í kvöld. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. Kvikmyndin Back to the Future með Michael J. Fox í hlutverki Marty McFly kom út árið 1985 og varð feykilega vinsæl um allan heim. Í framhaldsmynd númer tvö ferðast McFly til ársins 2015 og kemur til framtíðarinnar í dag, 21. október 2015. Víða um heim er þessum degi fagnað af aðdáendum myndanna og hafa allir helstu fjölmiðlar Vesturlanda fjallað um málið á einhvern hátt í dag. Í framtíðarsýn Roberts Zemeckis leikstjóra voru svifbretti, flugbílar, sjálfreimandi Nike skór og jakki sem þurrkaði sig sjálfur hluti af staðalbúnaði nútímamannsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er af þeirri kynslóð sem hreifst af myndinni en hann var tíu ára þegar fyrsta myndin kom út. „Ég fór á fyrstu myndina á tíu ára afmælinu mínu í Laugarásbíói og ég man enn að ég keypti mér þrjú tyggjó, eitt grænt, eitt blátt og eitt rautt. Þetta var mikil upplifun sem mun seint eða aldrei gleymast líklega. Þannig að þetta er stór dagur í dag,“ segir forsætisráðherrann. Sigmundur Davíð ákvað þegar framhaldsmyndin kom út árið 1989 að horfa á hana aftur á árinu 2015, árið sem Marty McFly snýr aftur til framtíðar. „Ég gerði það strax eftir áramótin, á þessu ári en að sjálfsögðu verð ég að horfa á myndirnar aftur í kvöld.“Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 ræðum við við Sigmund Davíð, Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna og Guðmund Steingrímsson þingmann Bjartrar framtíðar en þau eru öll fædd á 8. áratug síðustu aldar og voru miklir aðdáaendur Back to the Future myndanna sem krakkar. Tengdar fréttir Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. Kvikmyndin Back to the Future með Michael J. Fox í hlutverki Marty McFly kom út árið 1985 og varð feykilega vinsæl um allan heim. Í framhaldsmynd númer tvö ferðast McFly til ársins 2015 og kemur til framtíðarinnar í dag, 21. október 2015. Víða um heim er þessum degi fagnað af aðdáendum myndanna og hafa allir helstu fjölmiðlar Vesturlanda fjallað um málið á einhvern hátt í dag. Í framtíðarsýn Roberts Zemeckis leikstjóra voru svifbretti, flugbílar, sjálfreimandi Nike skór og jakki sem þurrkaði sig sjálfur hluti af staðalbúnaði nútímamannsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er af þeirri kynslóð sem hreifst af myndinni en hann var tíu ára þegar fyrsta myndin kom út. „Ég fór á fyrstu myndina á tíu ára afmælinu mínu í Laugarásbíói og ég man enn að ég keypti mér þrjú tyggjó, eitt grænt, eitt blátt og eitt rautt. Þetta var mikil upplifun sem mun seint eða aldrei gleymast líklega. Þannig að þetta er stór dagur í dag,“ segir forsætisráðherrann. Sigmundur Davíð ákvað þegar framhaldsmyndin kom út árið 1989 að horfa á hana aftur á árinu 2015, árið sem Marty McFly snýr aftur til framtíðar. „Ég gerði það strax eftir áramótin, á þessu ári en að sjálfsögðu verð ég að horfa á myndirnar aftur í kvöld.“Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 ræðum við við Sigmund Davíð, Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna og Guðmund Steingrímsson þingmann Bjartrar framtíðar en þau eru öll fædd á 8. áratug síðustu aldar og voru miklir aðdáaendur Back to the Future myndanna sem krakkar.
Tengdar fréttir Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00
Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00
Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43