Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Birgir Olgeirsson skrifar 21. október 2015 13:43 Christopher Lloyd sem Dr. Emmett "Doc" Brown. Vísir/YouTube „Framtíðin er loksins mætt og hún er ekki eins og við höfðum ímyndað okkar,“ segir Dr. Emmett "Doc" Brown, í myndbandi sem tekið var upp í tilefni þess að í dag er 21. október árið 2015. Þetta er dagurinn sem Emmett Brown, leikinn af Christopher Lloyd, og Marty McFly, leikinn af Michael J. Fox, mættu til framtíðarinnar í framhaldsmyndinni Back to the Future II sem kom út árið 1989. Marty McFly bjó í skáldaða bænum Hill Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum en í Back to the Future II ferðaðist hann 30 ár fram tímann og lenti í Hill Valley 21. október árið 2015 á slaginu 16:29. Kvikmyndaverið Universal sendir frá sér þetta myndband af Doc sem segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af því þó framtíðin sé ekki eins og við höfðum vonast eftir. „Það þýðir bara að framtíð ykkar hefur ekki verið skrifuð, það er þannig hjá öllum. Framtíðin er í ykkar höndum, gerið hana glæsilega.“ Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Framtíðin er loksins mætt og hún er ekki eins og við höfðum ímyndað okkar,“ segir Dr. Emmett "Doc" Brown, í myndbandi sem tekið var upp í tilefni þess að í dag er 21. október árið 2015. Þetta er dagurinn sem Emmett Brown, leikinn af Christopher Lloyd, og Marty McFly, leikinn af Michael J. Fox, mættu til framtíðarinnar í framhaldsmyndinni Back to the Future II sem kom út árið 1989. Marty McFly bjó í skáldaða bænum Hill Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum en í Back to the Future II ferðaðist hann 30 ár fram tímann og lenti í Hill Valley 21. október árið 2015 á slaginu 16:29. Kvikmyndaverið Universal sendir frá sér þetta myndband af Doc sem segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af því þó framtíðin sé ekki eins og við höfðum vonast eftir. „Það þýðir bara að framtíð ykkar hefur ekki verið skrifuð, það er þannig hjá öllum. Framtíðin er í ykkar höndum, gerið hana glæsilega.“
Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00
Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21. október 2015 10:00