Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Erla Björg Guðmundsdóttir skrifar 7. október 2015 07:00 Raki og myglusveppur hefur fundist í heimkynnum Íslendinga frá upphafi byggðar. Vitundarvakning og rannsóknir hafa opnað umræðuna um skaðsemi sveppsins. Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingur hjá Eflu, sem sérhæfir sig í viðgerðum á raka- og mygluskemmdum, segir einnig vissar breytingar á byggingarháttum gera það að verkum að myglan er fljótari að koma, oftar en ekki í nýlegum húsum. „Ísland er að vissu leyti mjög illa statt hvað varðar myglu. Hér er mikil bleyta og húsin okkar leka. Það er af því að við höfum verið að byggja, hanna og einangra húsin okkar vitlaust í hundrað ár.“Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingurRíkharður útskýrir að þegar hús séu einangruð að innan myndist veruleg hætta á rakauppsöfnun í útveggjum og myglu í framhaldi af því. Á þessu séu eðlisfræðilegar skýringar enda streymi heitt og rakt loft út í útvegginn. „Ég varaði við þessu fyrir 35 árum og síðan þá hefur oft verið bent á áhættuna. En svona er enn byggt, því þetta er þægilegra og ódýrara. Menn eru líka enn að teikna hús án þess að hugsa um þessa áhættu.“Pólitík og embættismannahik Ríkharður bendir einnig á að eftirliti sé ábótavant eftir að Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins var lögð niður. „Það var stofnun sem vakti yfir öllum byggingargöllum á Íslandi og kom í veg fyrir að þeir yrðu eða brást fljótt við. Ég vann þarna um tíma og við eyddum til dæmis upp alkalískemmdum í steypu á einni nóttu. Það var engin pólitík, embættismannahik og hugsað um lögsóknir heldur farið í að útrýma gallanum. Ef stofnunin væri starfandi í dag í sinni gömlu mynd hefði hún getað eytt þessum myglumálum á stuttum tíma.“ Ríkharður segir mygluvanda í húsum sem hafa verið byggð á síðustu áratugum því vera að stórum hluta á ábyrgð byggingarstéttarinnar, byggingareftirlitsins og ríkisvaldsins. En er þetta framtaksleysi vegna sparnaðar? „Ríkið hefur alltaf lagt allt of lítinn pening í viðhald á eignum sínum. Það er á hreinu. En ég lít svo á að almennt séð séu þetta hönnunar- og byggingargallar sem ekki er tekist á við.“Björn Karlsson, forstjóri MannvirkjastofnunarEkki hægt að banna byggingaraðferðir Björn Karlsson er forstjóri Mannvirkjastofnunar, sem fer með umsjón á regluverki byggingariðnaðarins. Hann segir stofnunina sporna við raka og myglu með ákvæðum í byggingarreglugerðum, skoðunarhandbókum og almannafræðslu. „En við teljum ekki að við getum bannað einhverjar sérstakar byggingaraðferðir,“ segir hann.Af hverju ekki? „Það eru til góðar og vondar byggingaraðferðir. Góð og vond hönnun og framkvæmd. Bygging er viðkvæm fyrir svo mörgum þáttum. Málið er hreinlega stærra og víðfeðmara en svo að hægt sé að stoppa það í regluverkinu.“ Spurður hvort eftirlit byggingarfulltrúa sveitarfélaganna sé nægilegt segir Björn úttektir vera gerðar. „En það getur komið fyrir að það sé búið að klæða að innan, að það sé galli í framkvæmdinni einhvers staðar sem ekki er hægt að koma auga á. Við rífum sjaldan niður til að skoða. Björn bætir við að Mannvirkjastofnun geri sitt besta til að upplýsa almenning og byggingaraðila enda séu raka- og mygluskemmdir teknar mjög alvarlega. „En það hefur ekki tekist að útrýma þessu, hvorki hér né í nágrannalöndum. Raunhæfasta leiðin til að leysa vandann er að endurskoða tryggingakerfið svo þeir sem lenda í þessum ósköpum fái eitthvað bætt.“ Tengdar fréttir Leigusalar fela myglusvepp Fjölmörg dæmi eru um leigjendur sem hrekjast út úr íbúðum vegna veikinda af völdum myglusvepps. Framkvæmdastjóri Leigusamtakanna segir sárlega skorta eftirlit með leigumarkaðnum. 11. september 2015 07:00 Var farin að halda að barnið væri greindarskert Fjölskylda sem bjó á Ásbrú fór í mál við leigufélagið vegna myglusvepps. Á átta mánuðum hrakaði heilsu ungbarns verulega þannig að það lét á sjá. 26. september 2015 07:00 Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00 Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00 Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14. september 2015 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Raki og myglusveppur hefur fundist í heimkynnum Íslendinga frá upphafi byggðar. Vitundarvakning og rannsóknir hafa opnað umræðuna um skaðsemi sveppsins. Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingur hjá Eflu, sem sérhæfir sig í viðgerðum á raka- og mygluskemmdum, segir einnig vissar breytingar á byggingarháttum gera það að verkum að myglan er fljótari að koma, oftar en ekki í nýlegum húsum. „Ísland er að vissu leyti mjög illa statt hvað varðar myglu. Hér er mikil bleyta og húsin okkar leka. Það er af því að við höfum verið að byggja, hanna og einangra húsin okkar vitlaust í hundrað ár.“Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingurRíkharður útskýrir að þegar hús séu einangruð að innan myndist veruleg hætta á rakauppsöfnun í útveggjum og myglu í framhaldi af því. Á þessu séu eðlisfræðilegar skýringar enda streymi heitt og rakt loft út í útvegginn. „Ég varaði við þessu fyrir 35 árum og síðan þá hefur oft verið bent á áhættuna. En svona er enn byggt, því þetta er þægilegra og ódýrara. Menn eru líka enn að teikna hús án þess að hugsa um þessa áhættu.“Pólitík og embættismannahik Ríkharður bendir einnig á að eftirliti sé ábótavant eftir að Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins var lögð niður. „Það var stofnun sem vakti yfir öllum byggingargöllum á Íslandi og kom í veg fyrir að þeir yrðu eða brást fljótt við. Ég vann þarna um tíma og við eyddum til dæmis upp alkalískemmdum í steypu á einni nóttu. Það var engin pólitík, embættismannahik og hugsað um lögsóknir heldur farið í að útrýma gallanum. Ef stofnunin væri starfandi í dag í sinni gömlu mynd hefði hún getað eytt þessum myglumálum á stuttum tíma.“ Ríkharður segir mygluvanda í húsum sem hafa verið byggð á síðustu áratugum því vera að stórum hluta á ábyrgð byggingarstéttarinnar, byggingareftirlitsins og ríkisvaldsins. En er þetta framtaksleysi vegna sparnaðar? „Ríkið hefur alltaf lagt allt of lítinn pening í viðhald á eignum sínum. Það er á hreinu. En ég lít svo á að almennt séð séu þetta hönnunar- og byggingargallar sem ekki er tekist á við.“Björn Karlsson, forstjóri MannvirkjastofnunarEkki hægt að banna byggingaraðferðir Björn Karlsson er forstjóri Mannvirkjastofnunar, sem fer með umsjón á regluverki byggingariðnaðarins. Hann segir stofnunina sporna við raka og myglu með ákvæðum í byggingarreglugerðum, skoðunarhandbókum og almannafræðslu. „En við teljum ekki að við getum bannað einhverjar sérstakar byggingaraðferðir,“ segir hann.Af hverju ekki? „Það eru til góðar og vondar byggingaraðferðir. Góð og vond hönnun og framkvæmd. Bygging er viðkvæm fyrir svo mörgum þáttum. Málið er hreinlega stærra og víðfeðmara en svo að hægt sé að stoppa það í regluverkinu.“ Spurður hvort eftirlit byggingarfulltrúa sveitarfélaganna sé nægilegt segir Björn úttektir vera gerðar. „En það getur komið fyrir að það sé búið að klæða að innan, að það sé galli í framkvæmdinni einhvers staðar sem ekki er hægt að koma auga á. Við rífum sjaldan niður til að skoða. Björn bætir við að Mannvirkjastofnun geri sitt besta til að upplýsa almenning og byggingaraðila enda séu raka- og mygluskemmdir teknar mjög alvarlega. „En það hefur ekki tekist að útrýma þessu, hvorki hér né í nágrannalöndum. Raunhæfasta leiðin til að leysa vandann er að endurskoða tryggingakerfið svo þeir sem lenda í þessum ósköpum fái eitthvað bætt.“
Tengdar fréttir Leigusalar fela myglusvepp Fjölmörg dæmi eru um leigjendur sem hrekjast út úr íbúðum vegna veikinda af völdum myglusvepps. Framkvæmdastjóri Leigusamtakanna segir sárlega skorta eftirlit með leigumarkaðnum. 11. september 2015 07:00 Var farin að halda að barnið væri greindarskert Fjölskylda sem bjó á Ásbrú fór í mál við leigufélagið vegna myglusvepps. Á átta mánuðum hrakaði heilsu ungbarns verulega þannig að það lét á sjá. 26. september 2015 07:00 Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00 Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00 Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14. september 2015 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Leigusalar fela myglusvepp Fjölmörg dæmi eru um leigjendur sem hrekjast út úr íbúðum vegna veikinda af völdum myglusvepps. Framkvæmdastjóri Leigusamtakanna segir sárlega skorta eftirlit með leigumarkaðnum. 11. september 2015 07:00
Var farin að halda að barnið væri greindarskert Fjölskylda sem bjó á Ásbrú fór í mál við leigufélagið vegna myglusvepps. Á átta mánuðum hrakaði heilsu ungbarns verulega þannig að það lét á sjá. 26. september 2015 07:00
Þolendur myglusvepps bera einir kostnaðinn Mörg dæmi eru um að fjölskyldur missi allar sínar eigur vegna myglusvepps. 24. september 2015 07:00
Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna. 1. október 2015 07:00
Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14. september 2015 07:00
Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5. október 2015 07:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“