Arnar ósáttur við bannið: Léleg vinnubrögð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2015 08:15 Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir Arnar Grétarsson var í gær dæmdur í tveggja leikja bann fyrir brottvísunina sem hann fékk í leik Breiðabliks og Fjölnis í Pepsi-deild karla um helgina. Hann segir ljóst að Breiðablik mun svara banninu og leitast við að fá dómnum breytt. Arnar, sem er þjálfari Blika, byrjar því næstu leiktíð í tveggja leikja banni sem og Jonathan Glenn, sóknarmaður, sem fékk að líta beint rautt spjald í leiknum. Arnar brást illa við rauða spjaldinu sem Glenn fékk og viðurkennir að hafa sagt hluti sem hann hefði ekki átt að segja og farið yfir strikið. „Þetta er leikur tilfinninga,“ sagði hann í viðtali við Fótbolti.net. „Ég hef hegðað mér tiltölulega vel í sumar en þarna gerist ákveðinn hlutur,“ og vísaði til atviksins hjá Glenn sem sagði í viðtali við Vísi efir leikinn að Jonatan Neftali, varnarmaður Fjölnis, hefði togað í eyrað á sér. Arnar sagði að Blikar væru búnir að kvarta áður yfir framgöngu Neftali en að þetta atvik hafi fyllt mælinn. Arnar segir að Glenn hafi átt að fá rautt fyrir að slá til Neftali en að Fjölnismaðurinn hefði líka átt að fara út af velli. „Þegar þetta atvik gerðist missti ég mig. Ég sagði einhverja hluti sem ég hefði ekki átt að segja, svo sneri ég mér við og þá ákvað Guðmundur Ársæll að gefa mér rautt.“ „Að þetta skuli vera tveggja leikja bann er eitthvað sem ég skil ekki og þetta finnst mér léleg vinnubrögð án þess að ég ætli að réttlæta það sem ég gerði. Samræmið er bara ekkert.“ „Dómarar þurfa að geta bitið í tunguna á sér. Það væri búið að henda öllum út af í enska boltanum miðað við þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Arnar Grétarsson var í gær dæmdur í tveggja leikja bann fyrir brottvísunina sem hann fékk í leik Breiðabliks og Fjölnis í Pepsi-deild karla um helgina. Hann segir ljóst að Breiðablik mun svara banninu og leitast við að fá dómnum breytt. Arnar, sem er þjálfari Blika, byrjar því næstu leiktíð í tveggja leikja banni sem og Jonathan Glenn, sóknarmaður, sem fékk að líta beint rautt spjald í leiknum. Arnar brást illa við rauða spjaldinu sem Glenn fékk og viðurkennir að hafa sagt hluti sem hann hefði ekki átt að segja og farið yfir strikið. „Þetta er leikur tilfinninga,“ sagði hann í viðtali við Fótbolti.net. „Ég hef hegðað mér tiltölulega vel í sumar en þarna gerist ákveðinn hlutur,“ og vísaði til atviksins hjá Glenn sem sagði í viðtali við Vísi efir leikinn að Jonatan Neftali, varnarmaður Fjölnis, hefði togað í eyrað á sér. Arnar sagði að Blikar væru búnir að kvarta áður yfir framgöngu Neftali en að þetta atvik hafi fyllt mælinn. Arnar segir að Glenn hafi átt að fá rautt fyrir að slá til Neftali en að Fjölnismaðurinn hefði líka átt að fara út af velli. „Þegar þetta atvik gerðist missti ég mig. Ég sagði einhverja hluti sem ég hefði ekki átt að segja, svo sneri ég mér við og þá ákvað Guðmundur Ársæll að gefa mér rautt.“ „Að þetta skuli vera tveggja leikja bann er eitthvað sem ég skil ekki og þetta finnst mér léleg vinnubrögð án þess að ég ætli að réttlæta það sem ég gerði. Samræmið er bara ekkert.“ „Dómarar þurfa að geta bitið í tunguna á sér. Það væri búið að henda öllum út af í enska boltanum miðað við þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45
Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36