ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Atli ísleifsson skrifar 8. október 2015 13:48 Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, mætti til fundarins í Lúxemborg í morgun. Vísir/AFP Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34
ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24
Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48
Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00