Wales komst í lokakeppni EM þrátt fyrir tap í Bosníu Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 21:00 Wales er komið á EM þrátt fyrir tap í Bosníu í kvöld. Vísir/Getty Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira
Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira