Innlent

Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið

Atli Ísleifsson skrifar
Úr sal borgarstjórnar Reykjavíkur.
Úr sal borgarstjórnar Reykjavíkur. Vísir/Stefán
Boðað hefur verið til aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur á þriðjudaginn klukkan 17 til að ræða tillögur um að draga samþykkt borgarstjórnar um að sniðganga ísraelskar vörur til baka.

Einungis tvö mál eru á dagskrá fundarins, annars vegar tillaga minnihlutans, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina, um að draga samþykktina til baka og hins vegar tillögu borgarfulltrúa meirihlutans um slíkt hið sama.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×