Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 16:07 Johanna Mikl-Leitner, innanríkisráðherra Austurríkis og Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, á fundinum í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári. Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári.
Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
„Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15
Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31
Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28