Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2015 10:53 Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Mynd/Twitter/Getty Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015 Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015
Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30
Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32
Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45