Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2015 10:53 Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Mynd/Twitter/Getty Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015 Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015
Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30
Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32
Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45