Sprengdu annað hof í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 07:26 Hof Bel þótti vel varðveitt. Íbúar segja einungis einn vegg standa uppi. Vísir/Getty Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki eru sagðir hafa stórskemmt hof Bel í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Samtökin hertóku borgina í maí og hafa síðan þá skemmt nokkur forn hof. Einungis nokkrir dagar eru frá því að samtökin sprengdu upp fornt hof Föníka sem tileinkað var Baalshamin, guði storma og rigninga. Rústirnar eru á fornminjaskrá UNESCO og þykja einhverjar þær merkilegustu í Mið-Austurlöndum. Stofnunin hefur farið fram á að litið verði á eyðileggingu Baalshamin hofsins sem stríðsglæp. Íbúar nærri rústunum sögðu AP fréttaveitunni frá gríðarstórum sprengingum í gærkvöldi (um 1:45 að staðartíma) og að aðeins einn veggur af Bel hofinu stæði nú uppi. Sömuleiðis hafa samtökin Syrian Observatory for Human Rights, sagt að hofið sé skemmt. Auk þess að skemma rústirnar hafa ISIS notað fornt hringleikahús sem svið fyrir fjöldaaftöku. Þá var fornleifafræðingur sem hafði umsjón með rústunum um áratugi, nýlega tekinn af lífi. Samkvæmt UNESCO myndaðist Palmyra í kringum vin í eyðimörkinni, en Rómverjar tóku þar völdin á fyrstu öld. Flestar rústirnar eru frá þeim tíma, en borgin stóð á landamærum menningarheima og var hún byggð í stíl sem blandar saman grísk-rómverskum áhrifum við persnesk. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Skutu 25 menn í hringleikahúsi Nýtt myndband frá ISIS. 6. júlí 2015 07:00 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki eru sagðir hafa stórskemmt hof Bel í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Samtökin hertóku borgina í maí og hafa síðan þá skemmt nokkur forn hof. Einungis nokkrir dagar eru frá því að samtökin sprengdu upp fornt hof Föníka sem tileinkað var Baalshamin, guði storma og rigninga. Rústirnar eru á fornminjaskrá UNESCO og þykja einhverjar þær merkilegustu í Mið-Austurlöndum. Stofnunin hefur farið fram á að litið verði á eyðileggingu Baalshamin hofsins sem stríðsglæp. Íbúar nærri rústunum sögðu AP fréttaveitunni frá gríðarstórum sprengingum í gærkvöldi (um 1:45 að staðartíma) og að aðeins einn veggur af Bel hofinu stæði nú uppi. Sömuleiðis hafa samtökin Syrian Observatory for Human Rights, sagt að hofið sé skemmt. Auk þess að skemma rústirnar hafa ISIS notað fornt hringleikahús sem svið fyrir fjöldaaftöku. Þá var fornleifafræðingur sem hafði umsjón með rústunum um áratugi, nýlega tekinn af lífi. Samkvæmt UNESCO myndaðist Palmyra í kringum vin í eyðimörkinni, en Rómverjar tóku þar völdin á fyrstu öld. Flestar rústirnar eru frá þeim tíma, en borgin stóð á landamærum menningarheima og var hún byggð í stíl sem blandar saman grísk-rómverskum áhrifum við persnesk.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Skutu 25 menn í hringleikahúsi Nýtt myndband frá ISIS. 6. júlí 2015 07:00 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11