Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi 1. ágúst 2015 19:04 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.” Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.”
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira