Þýskur fréttaþulur úthúðar rasistum í kommentakerfum Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 14:25 Anja Reschke. Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn. Flóttamenn Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn.
Flóttamenn Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira