170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 23:47 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48