Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Ingvi Þór Sæmundsson á Víkingsvelli skrifar 12. júlí 2015 22:17 Bjarni Guðjónsson vonast til að halda Þorsteini Má. vísir/stefán Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. "Þótt úrslitin hafi á endanum verið nokkuð þægileg litum við aldrei á það sem létt verkefni að koma hingað í Víkina," sagði Bjarni. "Okkur tókst að byrja leikinn af krafti og setja þá á afturlappirnar og þar af leiðandi leit þetta út fyrir að vera auðvelt sem var ekki raunin. "Það er þægileg þróun að vera 3-0 yfir í hálfleik en það gerðist ekki af sjálfu sér. Það gerist því menn eru vinnusamir og duglegir," sagði Bjarni sem gat leyft sér þann munað að taka Jacob Schoop, Pálma Rafn Pálmason og Jónas Guðna Sævarsson af velli í seinni hálfleik en KR á leik gegn Rosenborg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. "Þessir leikmenn hafa spilað nánast alla leiki og það var gott að geta tekið þá út af og jafnframt gaman að geta sett ungan og efnilegan strák (Axel Sigurðarson) inn á og hann stóð sig frábærlega." Tvö fyrstu mörk KR komu eftir stungusendingar inn fyrir vörn Víkings. Bjarni sagði að það hafi verið á leikplaninu fyrir leikinn. "Þetta er eitt af vopnunum sem við höfum, að geta sett boltann inn fyrir. Við erum með fljóta menn fram á við og þegar við sendum boltann aftur fyrir varnir andstæðinganna getum við refsað." Þorsteinn Már Ragnarsson átti flottan leik fyrir KR í kvöld, skoraði fyrsta markið og lagði upp mark númer tvö. Mikið hefur verið rætt og ritað um hans framtíð hjá KR en félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudaginn. En var þetta hans síðasti leikur fyrir KR? "Nei, það vona ég svo sannarlega ekki. Það er Evrópuleikur á fimmtudaginn og glugginn er ekki opinn enn þannig að við sjáum hvað framtíðin ber í skauti sér," sagði Bjarni að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. "Þótt úrslitin hafi á endanum verið nokkuð þægileg litum við aldrei á það sem létt verkefni að koma hingað í Víkina," sagði Bjarni. "Okkur tókst að byrja leikinn af krafti og setja þá á afturlappirnar og þar af leiðandi leit þetta út fyrir að vera auðvelt sem var ekki raunin. "Það er þægileg þróun að vera 3-0 yfir í hálfleik en það gerðist ekki af sjálfu sér. Það gerist því menn eru vinnusamir og duglegir," sagði Bjarni sem gat leyft sér þann munað að taka Jacob Schoop, Pálma Rafn Pálmason og Jónas Guðna Sævarsson af velli í seinni hálfleik en KR á leik gegn Rosenborg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. "Þessir leikmenn hafa spilað nánast alla leiki og það var gott að geta tekið þá út af og jafnframt gaman að geta sett ungan og efnilegan strák (Axel Sigurðarson) inn á og hann stóð sig frábærlega." Tvö fyrstu mörk KR komu eftir stungusendingar inn fyrir vörn Víkings. Bjarni sagði að það hafi verið á leikplaninu fyrir leikinn. "Þetta er eitt af vopnunum sem við höfum, að geta sett boltann inn fyrir. Við erum með fljóta menn fram á við og þegar við sendum boltann aftur fyrir varnir andstæðinganna getum við refsað." Þorsteinn Már Ragnarsson átti flottan leik fyrir KR í kvöld, skoraði fyrsta markið og lagði upp mark númer tvö. Mikið hefur verið rætt og ritað um hans framtíð hjá KR en félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudaginn. En var þetta hans síðasti leikur fyrir KR? "Nei, það vona ég svo sannarlega ekki. Það er Evrópuleikur á fimmtudaginn og glugginn er ekki opinn enn þannig að við sjáum hvað framtíðin ber í skauti sér," sagði Bjarni að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn