Aron í Guardian: Ánægður með val mitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 10:44 Vísir/Getty Aron Jóhannsson er í ítarlegu viðtali við breska dagblaðið The Guardian í tilefni þess að hann stendur nú í ströngu með bandaríska landsliðinu í Gullbikarnum vestanhafs. Aron hefur komið við sögu í tveimur af þremur leikjum Bandaríkjanna til þessa, þar af einu sinni í byrjunarliðinu. Samkeppnin um stöðu í bandaríska liðinu er hörð eins og Aron hefur fengið að kynnast. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en valdi að lokum að spila fyrir A-landslið Bandaríkjanna eftir að landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann setti sig í samband við hann. Viðbrögð á Íslandi voru blendin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal þeirra sem átti erfitt með að sætta sig við ákvörðun hans. Aron sér þó ekki eftir neinu. „Mér var í raun alveg sama um hvað aðrir höfðu að segja,“ sagði Aron í viðtalinu. „Þetta var mitt val og ég var einn um að taka þessa ákvörðun. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari með hana.“ Aron segist þó fylgjast spenntur með gengi íslenska landsliðsins. „Auðvitað. Sérstaklega þar sem það eru spennandi tímar fram undan hjá liðinu. Þeir eru afar nálægt því að komast í lokakeppni EM.“ Hann segir að ný kynslóð íslenskra knattspyrnumanna fari fyrir uppgangi landsliðsins og því sé fyrst og fremst að þakka stórbættri æfingaaðstöðu yfir vetrarmánuðina. „Áður spiluðum við bara á möl yfir veturinn eða í íþróttahúsum. Það breyttist mikið með tilkomu knattspyrnuhallanna. Ein þeirra var um 200 metra frá heimili mínu og fór ég þangað eins oft og ég gat. Ég græddi mikið á því.“ Hann segist hafa trú á því að Bandaríkin geti farið alla leið í Gullbikarnum en liðið er komið í 8-liða úrslit keppninnar. „Við höfum verið að nota marga leikmenn og reynt ýmislegt. En það er alltaf sú trú til staðar að við getum unnið mótið.“ Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24 Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48 Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Aron Jóhannsson er í ítarlegu viðtali við breska dagblaðið The Guardian í tilefni þess að hann stendur nú í ströngu með bandaríska landsliðinu í Gullbikarnum vestanhafs. Aron hefur komið við sögu í tveimur af þremur leikjum Bandaríkjanna til þessa, þar af einu sinni í byrjunarliðinu. Samkeppnin um stöðu í bandaríska liðinu er hörð eins og Aron hefur fengið að kynnast. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en valdi að lokum að spila fyrir A-landslið Bandaríkjanna eftir að landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann setti sig í samband við hann. Viðbrögð á Íslandi voru blendin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal þeirra sem átti erfitt með að sætta sig við ákvörðun hans. Aron sér þó ekki eftir neinu. „Mér var í raun alveg sama um hvað aðrir höfðu að segja,“ sagði Aron í viðtalinu. „Þetta var mitt val og ég var einn um að taka þessa ákvörðun. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari með hana.“ Aron segist þó fylgjast spenntur með gengi íslenska landsliðsins. „Auðvitað. Sérstaklega þar sem það eru spennandi tímar fram undan hjá liðinu. Þeir eru afar nálægt því að komast í lokakeppni EM.“ Hann segir að ný kynslóð íslenskra knattspyrnumanna fari fyrir uppgangi landsliðsins og því sé fyrst og fremst að þakka stórbættri æfingaaðstöðu yfir vetrarmánuðina. „Áður spiluðum við bara á möl yfir veturinn eða í íþróttahúsum. Það breyttist mikið með tilkomu knattspyrnuhallanna. Ein þeirra var um 200 metra frá heimili mínu og fór ég þangað eins oft og ég gat. Ég græddi mikið á því.“ Hann segist hafa trú á því að Bandaríkin geti farið alla leið í Gullbikarnum en liðið er komið í 8-liða úrslit keppninnar. „Við höfum verið að nota marga leikmenn og reynt ýmislegt. En það er alltaf sú trú til staðar að við getum unnið mótið.“
Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24 Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48 Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15
Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24
Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30
Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48
Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04