Jack Warner svarar John Oliver Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 12:17 Jack Warner og John Oliver. Vísir/EPA Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver. Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver.
Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05