Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 13:00 Arturo Vidal. Vísir/Getty Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30