Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband 21. maí 2015 16:30 ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01
Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki