Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:30 Benítez þykir líklegastur sem næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. vísir/getty Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56