Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 12:00 Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Getafe. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. „Framtíðin er klár í höfðinu á mér. Ég mun vera áfram hér hjá Real Madrid eða ég mun taka mér eitt ár í pásu,” sagði Ancelotti eftir 7-3 sigur Real á Getafe í lokaumerð spænsku úrvalsdeildarinnar. „Ég held að við munum hittast í næstu viku til þess að klára þessi mál. Þetta er fótbolti, sérstaklega hjá liði eins og Real Madrid þar sem það er eðlilegt að menn spyrji sig spurninga eftir að tímabilið fór ekki vel.” Real lenti í öðru sæti í deildinni tveimur stigum á eftir Barcelona, féll út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar á móti Juventus og datt út fyrir grönnum sínum í Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænska bikarsins. „Þetta er partur af mínu starfi. Á síðasta ári unnum við tíunda Evróputitilinn og á þessu ári hefur þetta verið erfitt. Ég mun ekki gleyma hvað við gerðum í fyrra og ég mun ekki gleyma því hvað við gerðum í ár. Þú verður að taka allt með í reikninginn.” „Mig langar til að vera áfram. Ef félagið segir að ég muni ekki vera áfram mun ég ekki vera ánægður, en þetta er þá ekki í fyrsta skipti sem það gerist í fótboltanum. Þetta gerðist við mig hjá Juventus og Chelsea, en hjá PSG bað ég um að hætta,” sagði Ancelotti að lokum. Rafael Benitez, núverandi stjóri Napoli og fyrrverandi stjóri Liverpool, hefur verið orðaður við starfið og heimildir Guillem Balague, sparkspekings Sky Sports á Spáni, telja að Benitez hefur nú þegar rætt við Real. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. „Framtíðin er klár í höfðinu á mér. Ég mun vera áfram hér hjá Real Madrid eða ég mun taka mér eitt ár í pásu,” sagði Ancelotti eftir 7-3 sigur Real á Getafe í lokaumerð spænsku úrvalsdeildarinnar. „Ég held að við munum hittast í næstu viku til þess að klára þessi mál. Þetta er fótbolti, sérstaklega hjá liði eins og Real Madrid þar sem það er eðlilegt að menn spyrji sig spurninga eftir að tímabilið fór ekki vel.” Real lenti í öðru sæti í deildinni tveimur stigum á eftir Barcelona, féll út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar á móti Juventus og datt út fyrir grönnum sínum í Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænska bikarsins. „Þetta er partur af mínu starfi. Á síðasta ári unnum við tíunda Evróputitilinn og á þessu ári hefur þetta verið erfitt. Ég mun ekki gleyma hvað við gerðum í fyrra og ég mun ekki gleyma því hvað við gerðum í ár. Þú verður að taka allt með í reikninginn.” „Mig langar til að vera áfram. Ef félagið segir að ég muni ekki vera áfram mun ég ekki vera ánægður, en þetta er þá ekki í fyrsta skipti sem það gerist í fótboltanum. Þetta gerðist við mig hjá Juventus og Chelsea, en hjá PSG bað ég um að hætta,” sagði Ancelotti að lokum. Rafael Benitez, núverandi stjóri Napoli og fyrrverandi stjóri Liverpool, hefur verið orðaður við starfið og heimildir Guillem Balague, sparkspekings Sky Sports á Spáni, telja að Benitez hefur nú þegar rætt við Real.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15