Thorning-Schmidt segir ástandið í Danmörku betra en árið 2011 Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2015 10:08 Helle Thorning-Schmidt tók við embætti forsætisráðherra Danmerkur árið 2011. Vísir/AFP Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í morgun til þingkosninga þann 18. júní. Thorning-Schmidt greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Tilkynningin var ekki óvænt en síðustu daga hefur mikið verið rætt um að til stæði að boða til kosninga á allra næstu dögum. Forsætisráðherrann greindi frá því í gær að til stæði að verja 39 milljörðum danskra króna, eða 775 milljörðum íslenskra króna, til ýmissa verkefna og litu margir á þetta upphafið að kosningabaráttunni.Betra en 2011 „Ástandið í Danmörku er betra en 2011,“ sagði Thorning-Schmidt á fréttamannafundinum í morgun, en ríkisstjórn hennar tók við völdum þá. Sagðist hún nú vilja endurnýjað umboð frá kjósendum. Thorning-Schmidt sagði það stefna endurreisn landsins í hættu ef stjórnarandstöðuflokkarnir í landinu tækju við völdum í landinu „Flestir Danir eru líklegast sammála mér að við búum í besta landi í heimi.“ Svaraði engum spurningum Forsætisráðherrann svaraði engum spurningum eftir tæplega tíu mínútna langa ræðu sína í morgun. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa mælst með minna fylgi en stjórnarandstaðan í skoðanakönnunum síðustu mánuði, en Jafnaðarmannaflokkur Thorning-Schmidt hefur þó verið að bæta við sig fylgi að undanförnu. Í Danmörku eru ekki fastir kjördagar, heldur verður forsætisráðherrann að boða til kosninga innan ákveðins tímabils. Tengdar fréttir Thorning-Schmidt boðar til þingkosninga þann 18. júní Forsætisráðherra Danmerkur greindi frá þessu í morgun. 27. maí 2015 09:01 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í morgun til þingkosninga þann 18. júní. Thorning-Schmidt greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Tilkynningin var ekki óvænt en síðustu daga hefur mikið verið rætt um að til stæði að boða til kosninga á allra næstu dögum. Forsætisráðherrann greindi frá því í gær að til stæði að verja 39 milljörðum danskra króna, eða 775 milljörðum íslenskra króna, til ýmissa verkefna og litu margir á þetta upphafið að kosningabaráttunni.Betra en 2011 „Ástandið í Danmörku er betra en 2011,“ sagði Thorning-Schmidt á fréttamannafundinum í morgun, en ríkisstjórn hennar tók við völdum þá. Sagðist hún nú vilja endurnýjað umboð frá kjósendum. Thorning-Schmidt sagði það stefna endurreisn landsins í hættu ef stjórnarandstöðuflokkarnir í landinu tækju við völdum í landinu „Flestir Danir eru líklegast sammála mér að við búum í besta landi í heimi.“ Svaraði engum spurningum Forsætisráðherrann svaraði engum spurningum eftir tæplega tíu mínútna langa ræðu sína í morgun. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa mælst með minna fylgi en stjórnarandstaðan í skoðanakönnunum síðustu mánuði, en Jafnaðarmannaflokkur Thorning-Schmidt hefur þó verið að bæta við sig fylgi að undanförnu. Í Danmörku eru ekki fastir kjördagar, heldur verður forsætisráðherrann að boða til kosninga innan ákveðins tímabils.
Tengdar fréttir Thorning-Schmidt boðar til þingkosninga þann 18. júní Forsætisráðherra Danmerkur greindi frá þessu í morgun. 27. maí 2015 09:01 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Thorning-Schmidt boðar til þingkosninga þann 18. júní Forsætisráðherra Danmerkur greindi frá þessu í morgun. 27. maí 2015 09:01
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent