5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 10:30 Aðeins 4.000 miðar eru til sölu í dag. vísir/andri marinó „Því miður eru bara 4.000 miðar eftir,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi, en miðasala á leik Íslands og Tékklands sem fram fer 12. júní hefst á hádegi í dag. Fótboltaáhugamenn á Twitter fóru að velta fyrir sér af hverju aðeins 4.000 miðar væru eftir miðað við frétt sem birtist á vef KSÍ í ágúst í fyrra. Þar kom fram að 500 mótsmiðar, miðar sem gilda á alla heimaleiki Íslands, voru seldir auk þess að 3.000 miðar hafi farið til samstarfs- og kostunaraðila. Miðað við þá frétt og þá 4.000 miða sem í boði eru í dag vantar um 2.300 miða upp á í almenna miðasölu þar sem Laugardalsvöllur tekur ríflega 9.700 manns í sæti. „Það seldust 1.000 mótsmiðar,“ segir Klara og bætir við að tékkneska sambandið hafi fengið 1.000. Aðrir 2.500 miðar fóru til samstarfs- og kostunaraðila og þá er KSÍ skylt að halda frá 1.000 miðum samkvæmt reglugerð UEFA fyrir starfsmenn sambandsins, dómara, fjölmiðla og fleiri. Alls eru því 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst klukkan 12.00 í dag, en þar verða seldir 4.000 miðar. „Það eru svo einhverjir miðar sem falla niður t.d. í öryggissæti við hliðina á Tékkunum og fleira í þeim dúr,“ segir Klara. Miðasala hefst klukkan 12.00 á miði.is og hefur framkvæmdastjórinn engar áhyggjur af kerfinu, en það hrundi eins og frægt er þegar fólk reyndi að kaupa miða á leikinn gegn Króatíu í nóvember 2013. „Ég hef rosalega mikla trú á miði.is. Við höfum unnið mjög vel saman fyrir þennan leik og ég hef fulla trú á að kerfið muni halda,“ segir Klara Bjartmarz. Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
„Því miður eru bara 4.000 miðar eftir,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi, en miðasala á leik Íslands og Tékklands sem fram fer 12. júní hefst á hádegi í dag. Fótboltaáhugamenn á Twitter fóru að velta fyrir sér af hverju aðeins 4.000 miðar væru eftir miðað við frétt sem birtist á vef KSÍ í ágúst í fyrra. Þar kom fram að 500 mótsmiðar, miðar sem gilda á alla heimaleiki Íslands, voru seldir auk þess að 3.000 miðar hafi farið til samstarfs- og kostunaraðila. Miðað við þá frétt og þá 4.000 miða sem í boði eru í dag vantar um 2.300 miða upp á í almenna miðasölu þar sem Laugardalsvöllur tekur ríflega 9.700 manns í sæti. „Það seldust 1.000 mótsmiðar,“ segir Klara og bætir við að tékkneska sambandið hafi fengið 1.000. Aðrir 2.500 miðar fóru til samstarfs- og kostunaraðila og þá er KSÍ skylt að halda frá 1.000 miðum samkvæmt reglugerð UEFA fyrir starfsmenn sambandsins, dómara, fjölmiðla og fleiri. Alls eru því 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst klukkan 12.00 í dag, en þar verða seldir 4.000 miðar. „Það eru svo einhverjir miðar sem falla niður t.d. í öryggissæti við hliðina á Tékkunum og fleira í þeim dúr,“ segir Klara. Miðasala hefst klukkan 12.00 á miði.is og hefur framkvæmdastjórinn engar áhyggjur af kerfinu, en það hrundi eins og frægt er þegar fólk reyndi að kaupa miða á leikinn gegn Króatíu í nóvember 2013. „Ég hef rosalega mikla trú á miði.is. Við höfum unnið mjög vel saman fyrir þennan leik og ég hef fulla trú á að kerfið muni halda,“ segir Klara Bjartmarz.
Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira