Pétur Viðars á förum frá FH | Á leið til Ástralíu í nám Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 14:00 Pétur hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari með FH og einu sinni bikarmeistari. mynd/fh.is Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45
FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30