Pétur Viðars á förum frá FH | Á leið til Ástralíu í nám Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 14:00 Pétur hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari með FH og einu sinni bikarmeistari. mynd/fh.is Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45
FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30