FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 12:30 Steven Lennon í leik FH og Vals í gær. Vísir/Stefán FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. FH-ingar voru fyrir leikinn búnir að spila 63 leiki í röð í Pepsi-deildinni þar sem liðið fékk annaðhvort stig eða skoraði mark. Síðasta liðið til að halda FH-ingum á núllinu í bæði mörkum og stigum voru KR-ingar þegar Vesturbæjarliðið vann 2-0 sigur á FH 23. maí 2012. FH-liðið hafði ennfremur skorað í 31 leik í röð í Pepsi-deildinni eða síðan að Gunnleifur Gunnleifsson hélt hreinu á móti sínum gömlu félögum í markalausu jafntefli 11. ágúst 2013. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fann hinsvegar leiðir til að loka á sína gömlu lærisveina á Vodafone-vellinum í gær því Valsmenn voru miklu betri í leiknum og unnu sannfærandi sigur. Heimir Guðjónsson tók við FH-liðinu af Ólafi fyrir sumarið 2008 og var að stýra liðinu í 157. sinn í efstu deild í gær. Þetta var hinsvegar aðeins í tíunda sinn í þessum 157 leikjum sem FH-liðið er bæði stigalaust og markalaust. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. FH-ingar voru fyrir leikinn búnir að spila 63 leiki í röð í Pepsi-deildinni þar sem liðið fékk annaðhvort stig eða skoraði mark. Síðasta liðið til að halda FH-ingum á núllinu í bæði mörkum og stigum voru KR-ingar þegar Vesturbæjarliðið vann 2-0 sigur á FH 23. maí 2012. FH-liðið hafði ennfremur skorað í 31 leik í röð í Pepsi-deildinni eða síðan að Gunnleifur Gunnleifsson hélt hreinu á móti sínum gömlu félögum í markalausu jafntefli 11. ágúst 2013. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fann hinsvegar leiðir til að loka á sína gömlu lærisveina á Vodafone-vellinum í gær því Valsmenn voru miklu betri í leiknum og unnu sannfærandi sigur. Heimir Guðjónsson tók við FH-liðinu af Ólafi fyrir sumarið 2008 og var að stýra liðinu í 157. sinn í efstu deild í gær. Þetta var hinsvegar aðeins í tíunda sinn í þessum 157 leikjum sem FH-liðið er bæði stigalaust og markalaust.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45