Þýski rithöfundurinn Günter Grass er látinn, 87 ára að aldri.
Grass hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1999. Hann fæddist í borginni Gdansk árið 1927.
Grass er álitinn vera eitt mesta skáld Þjóðverja en skáldsagan Blikktromman, sem kom út árið 1959, færði honum heimsfrægð.
Günter Grass er látinn
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


Afdrif Hörpunnar enn á huldu
Innlent

Agnes Johansen er látin
Innlent






Brúin komin upp við Dugguvog
Innlent
