Ljósmyndin sem grætti internetið Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2015 14:30 Hin fjögurra ára gamla Hudea varð gífurlega hrædd við myndavélina og hélt að um byssu væri að ræða. Mynd/Twitter Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Mynd af fjögurra ára sýrlenskri stúlku sem gefst upp fyrir ljósmyndara hefur vakið gífurlega athygli á internetinu síðustu daga. Þegar myndin var tekin, hélt stúlkan að myndavélin væri vopn og rétti hún upp hendur til merkis um að hún gæfist upp. Fyrir viku síðan var myndinni deilt á Twitter, eins og sjá má hér að neðan, og hefur þeirri færslu verið endurdeilt um sextán þúsund sinnum. Óhætt er að segja að myndin hafi vakið miklar tilfinningar. „Mannkynið hefur brugðist.“ „Ég er grátandi.“ „Ein meðal milljóna.“ „Ótrúlega sorglegt.“ Þetta er meðal ummæla um ljósmyndina á Twitter. Margir hverjir töldu hins vegar að hún hefði verið sviðssett, en BBC elti ljósmyndarann uppi og spurði hann út í myndina. Osman Sağırlı er frá Tyrklandi en hann tók myndina í Atmeh flóttamannabúðunum í Sýrlandi í desember í fyrra. Hann notaði stóra linsu sem að barnið hélt að væri vopn. „Ég áttaði mig á því að hún hve óttaslegin hún var eftir að ég tók myndina og skoðaði hana fyrst, þar sem hún beit í vörina og lyfti höndum. Yfirleitt hlaupa börn í burtu, fela andlit sín eða brosa þegar þau sjá myndavél.“ Stúlkan hafði flúið með móður sinni og tveimur systkinum og farið um 150 kílómetra til að komast í flóttamannabúðirnar. photojournalist took this photo 4 Syrian child, thought he has a weapon not a camera so she Gave up ! #Surrended pic.twitter.com/bm1hOWQWJY— Nadia AbuShaban (@NadiaAbuShaban) March 24, 2015
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira