Erlent

Sólmyrkvinn: Niðamyrkur í Færeyjum

Atli Ísleifsson skrifar
Frá Þórshöfn í Færeyjum.
Frá Þórshöfn í Færeyjum. Vísir/AP
Ferðamenn streymdu til Færeyja í tilefni af sólmyrkvanum sem stóð yfir í um tvær klukkustundir fyrr í dag.

Nokkuð skýjað yfir eyjunum en þegar myrkvinn stóð sem hæst var nær algert myrkur.

Að neðan má sjá myndir og myndbönd frá Færeyjum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.