Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 21:02 Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. vísir/ernir Árni Páll Árnason sagði rétt eftir að úrslit voru ljós í formannskjöri Samfylkingarinnar að niðurstöður kosninganna væru sérkennilegar. Þær leggi þó á hann ríkar skyldur sem hann muni leitast við að axla eins vel og hann geti. Árni Páll bar sigur úr býtum með einu atkvæði gegn mótframbjóðanda sínum, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. „Ég vissi ekki við hverju var að búast því við höfum aldrei áður greitt atkvæði með þessum hætti. Þessi regla var sett í lok síðasta landsfundar,“ segir Árni Páll í samtali við Vísi. „Ég mun hlusta eftir gagnrýni. Ég hef ekki heyrt nein efnisatriði sem menn leggja mér til lasts um eitthvað sem ég hefði getað gert betur en það er full ástæða fyrir mig til að hlusta eftir því,“ bætir hann við. Sigríður Ingibjörg var sjálf undrandi en á sama tíma ánægð með meðbyrinn þegar Vísir náði af henni tali. „Ég held að flokkurinn hafi sýnt að hann er ekki dauður flokkur. Það er jákvætt fyrir okkur að sýna að þegar það er óánægja þá eru leiðir til að sýna það og hafa áhrif á breytingar,“ sagði hún. Árni Páll fékk 241 atkvæði í kosningunum eða 49,49 prósent atkvæða. Sigríður Ingibjörg fékk hins vegar 240 atkvæði eða 49,28 prósent. Anna Pála Sverrisdóttir hlaut eitt atkvæði og gæti það atkvæði hafa ráðið úrslitum. Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Árni Páll Árnason sagði rétt eftir að úrslit voru ljós í formannskjöri Samfylkingarinnar að niðurstöður kosninganna væru sérkennilegar. Þær leggi þó á hann ríkar skyldur sem hann muni leitast við að axla eins vel og hann geti. Árni Páll bar sigur úr býtum með einu atkvæði gegn mótframbjóðanda sínum, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. „Ég vissi ekki við hverju var að búast því við höfum aldrei áður greitt atkvæði með þessum hætti. Þessi regla var sett í lok síðasta landsfundar,“ segir Árni Páll í samtali við Vísi. „Ég mun hlusta eftir gagnrýni. Ég hef ekki heyrt nein efnisatriði sem menn leggja mér til lasts um eitthvað sem ég hefði getað gert betur en það er full ástæða fyrir mig til að hlusta eftir því,“ bætir hann við. Sigríður Ingibjörg var sjálf undrandi en á sama tíma ánægð með meðbyrinn þegar Vísir náði af henni tali. „Ég held að flokkurinn hafi sýnt að hann er ekki dauður flokkur. Það er jákvætt fyrir okkur að sýna að þegar það er óánægja þá eru leiðir til að sýna það og hafa áhrif á breytingar,“ sagði hún. Árni Páll fékk 241 atkvæði í kosningunum eða 49,49 prósent atkvæða. Sigríður Ingibjörg fékk hins vegar 240 atkvæði eða 49,28 prósent. Anna Pála Sverrisdóttir hlaut eitt atkvæði og gæti það atkvæði hafa ráðið úrslitum.
Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42