Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 21:02 Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. vísir/ernir Árni Páll Árnason sagði rétt eftir að úrslit voru ljós í formannskjöri Samfylkingarinnar að niðurstöður kosninganna væru sérkennilegar. Þær leggi þó á hann ríkar skyldur sem hann muni leitast við að axla eins vel og hann geti. Árni Páll bar sigur úr býtum með einu atkvæði gegn mótframbjóðanda sínum, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. „Ég vissi ekki við hverju var að búast því við höfum aldrei áður greitt atkvæði með þessum hætti. Þessi regla var sett í lok síðasta landsfundar,“ segir Árni Páll í samtali við Vísi. „Ég mun hlusta eftir gagnrýni. Ég hef ekki heyrt nein efnisatriði sem menn leggja mér til lasts um eitthvað sem ég hefði getað gert betur en það er full ástæða fyrir mig til að hlusta eftir því,“ bætir hann við. Sigríður Ingibjörg var sjálf undrandi en á sama tíma ánægð með meðbyrinn þegar Vísir náði af henni tali. „Ég held að flokkurinn hafi sýnt að hann er ekki dauður flokkur. Það er jákvætt fyrir okkur að sýna að þegar það er óánægja þá eru leiðir til að sýna það og hafa áhrif á breytingar,“ sagði hún. Árni Páll fékk 241 atkvæði í kosningunum eða 49,49 prósent atkvæða. Sigríður Ingibjörg fékk hins vegar 240 atkvæði eða 49,28 prósent. Anna Pála Sverrisdóttir hlaut eitt atkvæði og gæti það atkvæði hafa ráðið úrslitum. Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Árni Páll Árnason sagði rétt eftir að úrslit voru ljós í formannskjöri Samfylkingarinnar að niðurstöður kosninganna væru sérkennilegar. Þær leggi þó á hann ríkar skyldur sem hann muni leitast við að axla eins vel og hann geti. Árni Páll bar sigur úr býtum með einu atkvæði gegn mótframbjóðanda sínum, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. „Ég vissi ekki við hverju var að búast því við höfum aldrei áður greitt atkvæði með þessum hætti. Þessi regla var sett í lok síðasta landsfundar,“ segir Árni Páll í samtali við Vísi. „Ég mun hlusta eftir gagnrýni. Ég hef ekki heyrt nein efnisatriði sem menn leggja mér til lasts um eitthvað sem ég hefði getað gert betur en það er full ástæða fyrir mig til að hlusta eftir því,“ bætir hann við. Sigríður Ingibjörg var sjálf undrandi en á sama tíma ánægð með meðbyrinn þegar Vísir náði af henni tali. „Ég held að flokkurinn hafi sýnt að hann er ekki dauður flokkur. Það er jákvætt fyrir okkur að sýna að þegar það er óánægja þá eru leiðir til að sýna það og hafa áhrif á breytingar,“ sagði hún. Árni Páll fékk 241 atkvæði í kosningunum eða 49,49 prósent atkvæða. Sigríður Ingibjörg fékk hins vegar 240 atkvæði eða 49,28 prósent. Anna Pála Sverrisdóttir hlaut eitt atkvæði og gæti það atkvæði hafa ráðið úrslitum.
Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42