"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ 20. mars 2015 17:53 "Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll. mynd/heimir már Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45. Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45.
Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33