Sigríður Ingibjörg í formannsframboð sveinn arnarsson skrifar 20. mars 2015 07:00 Árni Páll Árnason og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir munu berjast um formannsstólinn í Samfylkingunni. Katrín Júlíusdóttir er ein í framboði til varaformannsembættis flokksins. fréttablaðið/daníel Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gefur kost á sér sem formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem hefst í dag á Hótel Sögu. Árni Páll Árnason, sitjandi formaður flokksins, hefur því fengið mótframboð. „Ég væri ekki að bjóða mig fram til formanns ef ég tryði því ekki að ég gæti sigrað í atkvæðagreiðslunni,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Ég býð mig fram vegna þess að undanfarið hefur fólk komið að máli við mig og spurt hvort ég væri tilbúin að fara í formannsframboð. Mikið hefur gengið á í íslenskum stjórnmálum og flokkurinn ekki náð vopnum sínum þrátt fyrir augljós tækifæri. Eftir miklar vangaveltur ákvað ég síðan að slá til, verkefnin sem fram undan eru fyrir íslenska jafnaðarmenn eru ærin,“ segir Sigríður Ingibjörg. Árni Páll segist ekki hræðast mótframboð Sigríðar Ingibjargar og vonast eftir góðum landsfundi. Hann segist ekki geta svarað því hvort óánægja með störf hans kalli á breytingar í æðstu stjórn flokksins. „Ég ætla ekki tjá mig um gerðir annarra eða velta vöngum yfir því af hverju Sigríður Ingibjörg býður sig fram. Þetta eru leikreglur lýðræðisins og ég hræðist ekkert í íslenskum stjórnmálum og hef aldrei gert,“ segir Árni Páll. „Samfylkingin er byggð sem fjöldahreyfing. Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum.“ Sigríður Ingibjörg segir flokkinn ekki hafa náð vopnum sínum eftir erfiðan tíma á síðasta kjörtímabili. „Flokkurinn verður að ná sér á strik eftir kosningaósigurinn árið 2013.“ Árni Páll segir miklar hræringar í íslenskum stjórnmálum. Flokkurinn undir hans stjórn hafi verið að ná til baka fylgi frá kosningum þrátt fyrir ólgusjó. „Samfylkingin hefur verið að bæta við sig fylgi frá kosningum og er að mælast með fimmtíu prósent meira fylgi en þá.“ Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gefur kost á sér sem formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem hefst í dag á Hótel Sögu. Árni Páll Árnason, sitjandi formaður flokksins, hefur því fengið mótframboð. „Ég væri ekki að bjóða mig fram til formanns ef ég tryði því ekki að ég gæti sigrað í atkvæðagreiðslunni,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Ég býð mig fram vegna þess að undanfarið hefur fólk komið að máli við mig og spurt hvort ég væri tilbúin að fara í formannsframboð. Mikið hefur gengið á í íslenskum stjórnmálum og flokkurinn ekki náð vopnum sínum þrátt fyrir augljós tækifæri. Eftir miklar vangaveltur ákvað ég síðan að slá til, verkefnin sem fram undan eru fyrir íslenska jafnaðarmenn eru ærin,“ segir Sigríður Ingibjörg. Árni Páll segist ekki hræðast mótframboð Sigríðar Ingibjargar og vonast eftir góðum landsfundi. Hann segist ekki geta svarað því hvort óánægja með störf hans kalli á breytingar í æðstu stjórn flokksins. „Ég ætla ekki tjá mig um gerðir annarra eða velta vöngum yfir því af hverju Sigríður Ingibjörg býður sig fram. Þetta eru leikreglur lýðræðisins og ég hræðist ekkert í íslenskum stjórnmálum og hef aldrei gert,“ segir Árni Páll. „Samfylkingin er byggð sem fjöldahreyfing. Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum.“ Sigríður Ingibjörg segir flokkinn ekki hafa náð vopnum sínum eftir erfiðan tíma á síðasta kjörtímabili. „Flokkurinn verður að ná sér á strik eftir kosningaósigurinn árið 2013.“ Árni Páll segir miklar hræringar í íslenskum stjórnmálum. Flokkurinn undir hans stjórn hafi verið að ná til baka fylgi frá kosningum þrátt fyrir ólgusjó. „Samfylkingin hefur verið að bæta við sig fylgi frá kosningum og er að mælast með fimmtíu prósent meira fylgi en þá.“
Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira