Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 07:31 Flugvélin lækkaði flugið í átta mínútur áður en hún lenti á fjallshlíð. Vísir/AFP Annar flugmaður Germanwings vélarinnar sem brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn var læstur út úr flugstjórnarklefanum. New York Times heldur því fram að á upptökum úr klefanum megi heyra að flugmaðurinn yfirgaf klefann áður en flugvélin hóf að lækka flugið. Þegar hann snýr aftur bankar hann og fær ekkert svar, þá ber hann fastar á hurðina og fastar, en aldrei er honum svarað á nokkurn hátt. Að lokum reyndi hann að sparka hurðina niður án árangurs en ekkert heyrist frá hinum flugmanninum áður en vélin flýgur á fjallið.AFP fréttaveitan segir einnig svipaða sögu, en áður en vélin lenti á fjallinu mátti heyra viðvörunarbjöllur og engin neyðarköll voru send frá vélinni. Heimildarmenn beggja miðla segja ekki ljóst hvort að flugstjórinn eða aðstoðarflugmaðurinn hafi yfirgefið klefann. Sérfræðingar sem AFP hefur rætt við segja mögulegt að flugmaðurinn hafi verið í yfirliði, eða hann hafi verið látinn. Þá gæti þetta verið viljaverk, eða hann hafi verið neyddur til þess. Ættingjar þeirra sem fórust með vél German Wings í ölpunum í fyrradag eru á leið á slysstaðinn til þess að votta hinum látnu virðingu sína. Móðurfélagið Lufthansa hefur boðið fólkinu að fljúga annaðhvort frá Dusseldorf eða Barcelona og til Marseille og þaðan verður fólkinu síðan ekið að slysstaðnum, þar sem 150 manns fórust. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Enginn komst lífs af Björgunarmenn hafa verið kallaðir af vettvangi. 24. mars 2015 21:09 Bestu sérfræðingar heims vinna að rannsókn flugslyssins Skyndilegt fall á loftþrýstingi gæti skýrt flugslysið í frönsku ölpunum í gær. Flugritar munu varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru. 25. mars 2015 19:15 Í beinni: Aðgerðir í frönsku Ölpunum halda áfram Vél Germanwings hrapaði í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 10:11 Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52 Flugvél og farþegar splundruðust við slysið Hryllileg aðkoma að slysstaðnum þar sem Germanwings flugvélin hrapaði. Mjög erfitt verður að bera kennsl á þá sem fórust. 25. mars 2015 19:15 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fleiri fréttir Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Sjá meira
Annar flugmaður Germanwings vélarinnar sem brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn var læstur út úr flugstjórnarklefanum. New York Times heldur því fram að á upptökum úr klefanum megi heyra að flugmaðurinn yfirgaf klefann áður en flugvélin hóf að lækka flugið. Þegar hann snýr aftur bankar hann og fær ekkert svar, þá ber hann fastar á hurðina og fastar, en aldrei er honum svarað á nokkurn hátt. Að lokum reyndi hann að sparka hurðina niður án árangurs en ekkert heyrist frá hinum flugmanninum áður en vélin flýgur á fjallið.AFP fréttaveitan segir einnig svipaða sögu, en áður en vélin lenti á fjallinu mátti heyra viðvörunarbjöllur og engin neyðarköll voru send frá vélinni. Heimildarmenn beggja miðla segja ekki ljóst hvort að flugstjórinn eða aðstoðarflugmaðurinn hafi yfirgefið klefann. Sérfræðingar sem AFP hefur rætt við segja mögulegt að flugmaðurinn hafi verið í yfirliði, eða hann hafi verið látinn. Þá gæti þetta verið viljaverk, eða hann hafi verið neyddur til þess. Ættingjar þeirra sem fórust með vél German Wings í ölpunum í fyrradag eru á leið á slysstaðinn til þess að votta hinum látnu virðingu sína. Móðurfélagið Lufthansa hefur boðið fólkinu að fljúga annaðhvort frá Dusseldorf eða Barcelona og til Marseille og þaðan verður fólkinu síðan ekið að slysstaðnum, þar sem 150 manns fórust.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Enginn komst lífs af Björgunarmenn hafa verið kallaðir af vettvangi. 24. mars 2015 21:09 Bestu sérfræðingar heims vinna að rannsókn flugslyssins Skyndilegt fall á loftþrýstingi gæti skýrt flugslysið í frönsku ölpunum í gær. Flugritar munu varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru. 25. mars 2015 19:15 Í beinni: Aðgerðir í frönsku Ölpunum halda áfram Vél Germanwings hrapaði í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 10:11 Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52 Flugvél og farþegar splundruðust við slysið Hryllileg aðkoma að slysstaðnum þar sem Germanwings flugvélin hrapaði. Mjög erfitt verður að bera kennsl á þá sem fórust. 25. mars 2015 19:15 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Fleiri fréttir Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Sjá meira
Bestu sérfræðingar heims vinna að rannsókn flugslyssins Skyndilegt fall á loftþrýstingi gæti skýrt flugslysið í frönsku ölpunum í gær. Flugritar munu varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru. 25. mars 2015 19:15
Í beinni: Aðgerðir í frönsku Ölpunum halda áfram Vél Germanwings hrapaði í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 10:11
Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52
Flugvél og farþegar splundruðust við slysið Hryllileg aðkoma að slysstaðnum þar sem Germanwings flugvélin hrapaði. Mjög erfitt verður að bera kennsl á þá sem fórust. 25. mars 2015 19:15