Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2015 21:49 Dash 8-vél Flugfélags Íslands svífur til lendingar á hinni umdeildu flugbraut á sjöunda tímanum í kvöld. Hercules-vél kanadíska hersins er við gamla flugturninn. Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis. Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis.
Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels