Styttra HM 2022 í nóvember og desember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2015 09:19 Teikning af nýjum knattspyrnuleikvangi sem reisa á í Lusail í Katar. Vísir/Getty Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17
Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45
Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00
Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30
Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30