Sjáðu öll 25 mörkin úr 25. umferð enska boltans á 25 mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2015 08:30 Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.). Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30
Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35