Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 00:41 Nörreport lestarstöðin í Kaupmannahöfn. Mynd/Wikipedia Commons Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015 Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Sjá meira
Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015
Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Sjá meira
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09